top of page
Anchor 1

2022

VOR

ÚTSKRIFTARSÍÐA

Hæ, ég heiti Bjarki Enok Guðnason. Velkomin á heimasíðuna mína. Þetta er útskriftarsíða og inní henni eru öll helstu verk sem ég gerði í námi við grafíska miðlun.

tower clock_edited_edited_edited.jpg
Work

VERKIN
MÍN

Fyrirtækja Pakki - Móri

Þetta verkefni var lokaverkefni okkar frá síðustu önn. Þetta er eitt af mínum uppáhalds verkum úr náminu og snérist það um að búa til fyrirtækjapakka fyrir íþróttavöruverslun, lífstílsverslun eða jólaverslun.

Ráðstefnuverkefni - Námið Nær

Þetta verkefni var sennilega stærsta einstaklingsverkefnið í náminu. Það snérist um að plana ráðstefnu og gera gögn fyrir hana.

Æskan & Skógurinn

Æskan og Skógurinn var með fyrstu verkefna sem við gerðum á lokaönn, í því áttum við að hanna bókakápu og brjóta um texta í bók.

Embla

Embla var seinasta einstaklingsverkefnið okkar í náminu, í því hönnuðum við 16 blaðsíðna tímarit. Efni tímaritsins fengum við að ráða sjálf.

Askur

Askur var síðasta verkefnið í náminu, í þessu verkefni sameinuðum við nemendur allar Emblunar okkar í eitt stórt tímarit.

bottom of page