top of page
Anchor 1
Work
VERKIN
MÍN
Fyrirtækja Pakki - Móri
Þetta verkefni var lokaverkefni okkar frá síðustu önn. Þetta er eitt af mínum uppáhalds verkum úr náminu og snérist það um að búa til fyrirtækjapakka fyrir íþróttavöruverslun, lífstílsverslun eða jólaverslun.
Ráðstefnuverkefni - Námið Nær
Þetta verkefni var sennilega stærsta einstaklingsverkefnið í náminu. Það snérist um að plana ráðstefnu og gera gögn fyrir hana.
Embla
Embla var seinasta einstaklingsverkefnið okkar í náminu, í því hönnuðum við 16 blaðsíðna tímarit. Efni tímaritsins fengum við að ráða sjálf.
bottom of page